
Fréttatilkynning frá Þrótti
Ólafur Helgi Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna að loknu tímabili og verður aðstoðarþjálfari A-landsliðs kvenna. Ólafur Helgi Kristjánsson mun láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna Þróttar þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs