Forsíða

Fréttir

ReyCup 2025

Þakkir til sjálfboðaliða – sigur Þróttar innan sem utan vallar ReyCup er ein af mikilvægustu stoðum Þróttar – ekki eingöngu út frá rekstri heldur einnig þegar kemur að ásýnd félagsins og félagslegu hlutverki þess. ReyCup 2025 var einstaklega vel heppnað

Lesa »

Stuð á Símamótinu í Kópavogi.

Helgina 10-13. júlí fór Símamótið fram í Kópavogi en þetta er í 41.skiptið sem mótið er haldið og var jafnframt það fjölmennasta hingað til. Mótið er fyrir stelpur í 7.-5. flokki og er stærsta sumarmót landsins og má með sanni

Lesa »

5. flokkur gerði góða ferð í Eyjafjörðinn

N1 mótið var haldið í 39.sinn á Akureyri dagana 2.-5.júlí. Mótið er stærsta mót 5.flokks karla en þátttakendur eru um 2.000 frá 41 félagi. Þessi þátttakendur mynduðu alls 200 lið og sendi Þróttur í ár 9 lið til keppni eða

Lesa »

Fréttir frá Orkumótinu í Eyjum

Um síðastliðna helgi fór fram Orkumótið í Vestmannaeyjum en mótið er hápunkturinn hjá eldra árinu í 6.flokki karla. Alls tóku 108 lið frá 35 félögum þátt í mótinu og ætla má að keppendur hafi verið rúmlega 1.000 og sendi Þróttur

Lesa »

Fréttir frá pæjumótinu í Eyjum

Kæru Þróttarar,Um miðjan fór fram eitt allra stærsta sumarmót yngri flokkana, TM mótið í Vestmannaeyjum. Mótið í ár var eitt það fjölmennasta frá upphafi en alls tóku 112 lið þátt frá 33 félögum af öllu landinu eða um 1.000 stúlkur.

Lesa »