Forsíða

Fréttir

Viðurkenningar á hátíðarfundi Þróttar 2025

Á hátíðarfundi Knattspyrnufélagsins Þróttar á gamlársdag voru veittar viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með framúrskarandi framlagi sínu, elju og metnaði sett sterkan svip á starf félagsins á árinu 2025. Auk afreksverðlauna í íþróttastarfi voru veittar sérstakar viðurkenningar. Viðurkenningin Þjálfari ársins

Lesa »

Íþróttamaður Þróttar 2025 – Grímur Kristinsson

Grímur Kristinsson hefur verið kjörinn Íþróttamaður Þróttar 2025. Grímur var jafnframt útnefndur blakmaður ársins af hálfu blakdeildar Þróttar, og endurspeglar þessi tvöföldu verðlaun þann mikla árangur og mikilvæga framlag sem hann hefur lagt af mörkum til félagsins á árinu. Þrátt

Lesa »

Áramótaávarp formanns Þróttar 2025

Ávarp formanns Knattspyrnufélagsins Þróttar á Hátíðarfundi félagsins á gamlársdag 2025. Í síðasta sinn sem hlegið verður að Þrótti Kæru Þróttarar, Á árinu sem er að líða komu út sjónvarpsþættirnir um Brján. Brjánn er Þróttari í húð og hár nema hvað

Lesa »

Flugeldasala Þróttar – styðjum félagið saman

Flugeldasala Þróttar er nú hafin og hvetjum við Þróttara, velunnara og alla sem vilja styðja félagið til að versla flugeldana hjá Þrótti fyrir áramótin. Með flugeldasölunni gefst mikilvægt tækifæri til að leggja félaginu lið og styrkja áframhaldandi starf og uppbyggingu.

Lesa »

Sigurður Egill Lárusson gengur til liðs við Þrótt

Sigurður Egill Lárusson hefur gengið til liðs við Þrótt og mun því leika með félaginu á komandi tímabili. Sigurð er nánast óþarft að kynna fyrir íslenskum knattspyrnuáhugamönnum en hann er einn reyndasti leikmaður sinnar kynslóðar, skráðir leikir eru nú 565

Lesa »

Hátíðarfundur Þróttar á gamlársdag 2025

Hátíðarfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar fer fram með hátíðlegum hætti í Þróttarheimilinu á gamlársdag, miðvikudaginn 31. desember klukkan 13:00. Við þetta tilefni verður Íþróttamaður Þróttar 2025 tilkynntur, ásamt því að veittar verða viðurkenningar fyrir frábæran árangur í afrekstarfi félagsins á árinu sem

Lesa »