Forsíða

Fréttir

Stefnuþríhyrningur Þróttar

Nýverið samþykkti Aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins til næstu þriggja ára. Stefnan er sett fram í Stefnuþríhyrning Þróttar og efst í honum má finna gildi félagsins sem allir eiga að geta tengt við: Virðing – Árangur og Gleði.Jafnframt tekur stefnan

Lesa »

Auka aðalfundur mánudaginn 22. apríl 2024

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar boðar til auka aðalfundar mánudaginn 22. apríl 2024 í veislusal félagsins að Engjavegi 7 og hefst fundurinn kl. 17:30. Dagskrá auka aðalfundar: Formaður félagsins setur fundinn. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Lagabreytingar. Tillaga að breytingu á 5. gr.

Lesa »
Tilboð árskort

Árskort á tilboði!

Fótboltasumarið er skammt undan og árskortin eru núna á sérstöku tilboði, aðeins 22.900 kr. Tryggðu þér kort á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla á AVIS-vellinum. Árskortin eru seld inn á Stubb. Í ár er einnig boðið upp á silfur-

Lesa »

Jakob og Björn Darri skrifa undir sinn fyrsta samning

Tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins, þeir Jakob Ocares Kristjánsson (t.v.) og Björn Darri Oddgeirsson, hafa skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt. Þeir eru báðir á yngra ári í 3ja flokk, fæddir 2009, og eru í fremstu röð á landinu.

Lesa »

HANDBOLTI

MARKMENN

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur