Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, verður næsti gestur okkar.

Það verður þjálfari karlaliðs Breiðabliks, sem varð í öðru sæti á nýafstöðnu Íslandsmóti(Pepsí-deild),
Arnar Grétarsson, sem verður næsti gestur okkar á
„Lambalæri að hætti mömmu“föstudaginn 16.október, kl.12.00.

Arnar á langan feril að baki í boltanum bæði hér á landi og erlendis, sem leikmaður,
yfirmaður knattspyrnumála og nú sem þjálfari og hefur örugglega frá mörgu að segja.
Það eru, enn sem fyrr, þeir Sigurður K. Sveinbjörnsson í sigurdurks@simnet.is
og Helgi Þorvaldsson í síma 821-2610,
sem skrá þátttakendur fram til hádegis miðvikudags 14.október.

Allir eru velkomnir og ekkert skilyrði að vera Þróttari.

Þróttarheimili
föstudaginn 16. október kl:12.00 – 13.00
Þeir sem vilja spjalla geta mætt fyrr og verið lengur.
Verð kr. 2500

HM hópurinn