6. flokkur karla

6.fl.kk. Liðskipan og leikjaplan klárt fyrir sunnudaginn í Reykjaneshöllinni

Nokkrir punktar:
Gera ráð fyrir 45 mín í akstur og finna bílastæði við Reykjaneshöllina.
Muna eftir 2.500 krónum í peningum til að greiða liðstjóra.
Langar að biðja þá sem eiga til á heimilinu auka Þróttara treyjur að taka þær með til að lána þeim sem eiga ekki treyjur.

Til Liðstjóra:
Þið safnið saman öllu mótsgjaldi ykkar liðs og greiðið inni á skrifstofu við innganginn í Reykjaneshöllina.
Muna að segja fyrir hvaða Þróttara lið þið eruð að greiða (1-15)
Það verða alltaf 4 þjálfarar í húsinu, en spilað verður á 8 völlum samtímis svo að þið verðið að vera kár í að byrja leiki og sjá um skiptingar þar sem það er þörf.

Leikjaplan má finna með því að klikka hér !!!
Hægt er á síðunni að velja leiki hvers liðs fyrir sig, meir að segja hægt að sækja þá í dagatalið sitt 😉

Leikmenn eiga að mæta 20 mín. fyrir fyrsta leik.


Þróttur R 1
mæting: 13:38
Guðmann Brimar
Haraldur Ágúst
Höskuldur Máni Halldórsson
Sigurgeir Sölvi Gíslason
Örn Bragi Hinriksson
Liðstjóri:
Hinrik, 820-1093


Þróttur R 2
mæting: 13:22
Ásbjörn Thor
Baldur Orrason Gröndal
Egill Harðar
Gunnar Karl Heiðdal
kormákur flóki klose
Liðstjóri:
Gunnar, 895-0729


Þróttur R 3
mæting: 13:22
Aron Egill Brynjarsson
Davíð Fannar Björnsson
Jóel Fannar
Óliver Fannar
Ragnar Leó Bjarkason
Liðstjóri:
Vegna forfalla þarf nýjan liðsstjóra.


Þróttur R 4
mæting: 13:22
Baldur Loki Guðmundsson
Emil Martin
Kolbeinn Nói Guðbergsson
Pétur Ingólfsson
Sindri Birkisson
Liðstjóri:
Guðberg, 698-5575


Þróttur R 5
mæting: 13:36
Baldur Öxdal Örnuson
Alex Kempinski
Kári Kaldal
Kristján Ragnar Úlfarsson
Magnús Atlason
Sigurgeir Sævarsson
Liðstjóri:
Arna, 866-4001


Þróttur R 6
mæting: 09:38
Birkir Már Baldursson
Hrafnkell Viðarsson
Jakob Ocares Kristjánsson
Jón Atli Guðnason
Kári Þór Þórsson
Þórarinn Gíslason
Liðstjóri:
Gísli, 845-9667


Þróttur R 7
mæting: 09:24
Álfar Smári Þorsteinsson
Binjam
Hannes Hugi Jóhannsson
Jóhann Grétarsson
Sindri Jón Ólafson
Þorkell
Liðstjóri:
Þuríður, 695-3037


Þróttur R 8
mæting: 09:24
Atli Hrafn Sigurjónsson
Gabríel Helgi Már Hrólfsson
Hannes Guðlaugsson
Tryggvi Hafsteinsson
Unnar Þorri Unnarsson
Úlfar Freyr Óskarsson
Liðstjóri:
Vantar, enginn bauð sig fram


Þróttur R 9
mæting: 09:38
Daníel Edgarsson
Dagur Örn Valdimarsson
Daníel Svavar
Toussaint Hrafn
Trausti Magnússon
Liðstjóri:
Magnús, 858-3541


Þróttur R 10
mæting: 09:24
Alfons Páll Unnsteinsson
Daði Logason
Eiður Ingi Árnason
Halldór Hauksson
Kári Markússon
Liðstjóri:
Haukur, 695-9990


Þróttur R 11
mæting: 09:38
Alexander Thorarensen
Aron Darri
Gabriel Ísak
Úlfur Guðmundsson
Þórhallur Árni Höskuldsson
Liðstjóri:
Selma, 662-4334


Þróttur R 12
mæting: 09:24
Anton Ragnar
Aron Þór Bjarnason
Baldur Björn
Kristófer Peerawat Kimworn
Sigurjón Gunnarsson
Liðstjóri:
Vigfús, 695-7547


Þróttur R 13
mæting: 09:24
Marinó Alexander Arnbjörnsson
Blær Dagsson
Ólafur Andri
Sigurður Óskar Blöndal Tysk
Víglundur Hinrik Halldórsson
Liðstjóri:
Halldór, 694-6050


Þróttur R 14
mæting: 09:24
Markús Höfðdal Jónasson
Máni Friðriksson
Mikael Leó L Bergþórsson
Tómas Hugi Kristjánsson
Veigar Helgi Eiríksson
Liðstjóri:
Bergþór, 660-5236


Þróttur R 15
mæting: 09:24
Arnór Breki Cilia
Einar Aðólf Kristjánsson
Guðjón Erik Óskarsson
Jökull Helgi Guðmundsson
Kári Ástmundsson
Þorlákur Ragnar Kjartansson
Liðstjóri:
Óskar, 897-7453


 

Dómaranámskeið knattspyrna

Þróttur leitar nú til áhugasamra foreldra um að kynna sér betur dómgæslu þannig að mögulegt sé að leita til þeirra til að dæma örfáa leiki sumarið 2017, því fleiri sem tilbúnir eru því færri leikir á hvern aðila.

Dómaranámskeið verður haldið í félagsheimili Þróttar þriðjudagskvöldið 13. desember (næsta þriðjudag) kl. 19:30 og lýkur því um kl. 21:30.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig hjá undirrituðum fyrir hádegi á þriðjudag.  Engin skuldbinding felst í þátttöku á námskeiðinu og hver og einn getur metið hvort áhugi er fyrir hendi um að dæma nokkra leiki hjá yngri flokkunum á næsta ári.

Ég hvet foreldra og forráðamenn til þess að sýna þessu áhuga og taka þátt í að bæta enn starf félagsins, því eins og áður sagði eru málefni dómgæslunnar mikilvægur hluti af uppeldi og þjálfun í knattspyrnu.

Námskeiðið er ókeypis.

Með fyrirfram þökk fyrir jákvæð viðbrögð,

6.fl.kk. Bíómót Fjölnis í Egilshöllinni n.k. fimmtudaginn

6.fl.kk. Bíómót Fjölnis í Egilshöllinni n.k. fimmtudaginn
Hér fer fram skráning iðkenda 6. flokks karla Þróttar á bíómót Fjölnis, mótið fer fram n.k. fimmtudag.
Eldra árið mætir klæddir kl. 14:50 í Egilshöll og spilar til kl. 16:15 og fara svo í bíó kl 16:30

Yngra árið mæta klæddir kl. 16:05 og spila til 17:30 og fara svo beint í bíó kl 17:50

Farið verður á myndina Vaiana sem er nýkomin í sýningu.
Verðið á mann er 1200kr fyrir bíó + lítið popp og safa að eigin vali.

ATH skráningu lýkur á morgun kl. 14:00 !

Skráning fer fram hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf8X8rLhuZgP-qsZxPNIUa90_p1HVHipbNE5gkQtApBg85uGg/viewform

kv. Þjálfarar

Dómgæsla yngri flokka í knattspyrnu– mikilvægi foreldra/forráðamanna

Eins og kunnugt er skiptir dómgæsla miklu máli í leikjum yngri flokka sem og annars staðar,  en á síðasta ári voru leiknir á Íslandsmóti um 200 leikir á vallarsvæði Þróttar (auk þessa fjölmargir leikir á Rey Cup og VÍS móti)  þar sem félagið útvegaði dómara.  Oftar en ekki var því miður verið að bjarga dómurum á síðustu stundu í sumum leikjum og er ljóst að við verðum í sameiningu að reyna að vinna betur að málum þannig að skipulag sé á niðurröðun dómara og við útvegum dómara við hæfi til þess að dæma leiki hjá ungum iðkendum.

Lesa meira

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu