Forsíða

Fréttir

Þróttur – HK í Mjólkurbikarnum

Þróttarar, nýtt tímabil, nýir búningar, samstaðan skiptir öllu máli. Stöndum saman og styðjum okkar lið á miðvikudaginn. Leikurinn er flautaður á kl. 19:15, mætum snemma á völlinn, hamborgarar frá Tasty og drykkir á dælu í tjaldinu. Verðugur andstæðingur og spennandi

Lesa »

Besta deild kvenna rúllar af stað!

Þá byrjar alvaran annað kvöld. Besta deildin rúllar af stað. Við förum í Árbæinn, mikil spenna, 3 stig í boði. Þurfum að styðja við stelpurnar frá fyrsta flauti. Sjáumst sem flest. #lifi

Lesa »

Nýir tímar í Laugardalnum

Ný stefna Þróttar mun tryggja framþróun félagsins til framtíðar og koma Þrótti í fremstu röð. Tillaga að uppfærðu félagsmerki er skýrt merki um nýja tíma og samræmist vel stefnu félagsins.

Lesa »

Auka aðalfundur 22. apríl

Við minnum félagsmenn á auka aðalfund næstkomandi mánudag kl 17:30. Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingu á lögum félagsins um merki og búning. Meðfylgjandi kynning sýnir á hvaða hugmyndum tillagan að nýju merki byggir.

Lesa »

Blakdeild Þróttar stækkar

Blakdeild Þróttar hefur tekið á móti stórum og flottum hópi Úkraínumanna sem spreyta sig í blaki í Laugardalshöllinni okkar. Það er gaman að sjá höllina fulla af blökurum! Волейбольний відділ Þróttur прийняв групу української молоді, що розпочне грати волейбол у

Lesa »

Stefnuþríhyrningur Þróttar

Nýverið samþykkti Aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins til næstu þriggja ára. Stefnan er sett fram í Stefnuþríhyrning Þróttar og efst í honum má finna gildi félagsins sem allir eiga að geta tengt við: Virðing – Árangur og Gleði.Jafnframt tekur stefnan

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur