Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Fundi um málefni handboltans aflýst

Aflýsa þurfti félagsfundi um málefni handknattleiksdeildar Þróttar sem halda átti í gærkvöld vegna dræmrar mætingar.  Til fundarins var boðað á samfélagsmiðlum og heimasíðu auk þess sem sendur var póstur á foreldra allra  iðkenda undanfarin 3 ár.  Fyrir utan aðalstjórn, fundarstjóra og starfsfólk félagsins mættu tveir [...]

By |2. júlí, 2020|Aðalstjórn, Fréttir, Handbolti|0 Comments

Old boys verðlauna dómara Þróttar

Dómgæsla er mikilvægur hluti leiksins og í júnímánuði voru leiknir tæplega 70 leikir á svæði Þróttar sem þurfti að manna með dómurum og aðstoðardómurum. Old boys lið Þróttar leggur dómgæslu í yngri flokkum félagsins ríkulega til með því að útvega dómara úr [...]

By |1. júlí, 2020|Fréttir|0 Comments

Domino’s styður við Þrótt!

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Þróttar í Reykjavík 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann THROTTUR þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum [...]

By |24. júní, 2020|Fréttir|0 Comments

Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti

Boðað er til félagsfundar mánudaginn 29.júní kl 20:00  í Þrótti um málefni handboltans í félaginu og framtíðarsýn. Dagskrá: Afreksstarf og yngri flokka starf Stjórn handknattleiksdeildar og stjórnir ráða innan deildarinnar Aðstöðumál Önnur mál Allir velkomnir og eru áhugasamir félagsmenn um málefni handboltans [...]

By |23. júní, 2020|Aðalstjórn, Fréttir, Handbolti|0 Comments
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp