Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Kærar þakkir

Kæru Þróttarar, Köttarar, OldBoys og sjálfboðaliðar. Við þökkum ykkur öllum fyrir ykkar ómentanlega framlag á Capelli Sport Rey Cup 2020. Við vonum að þið hafið haft gaman af og eignast góðar minningar. Við þökkum ykkur fyrir samstarfið á þessum óvenjulegu tímum. Við [...]

By |27. júlí, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|0 Comments

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs ÍSÍ

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs ÍSÍ tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir geti tekið [...]

By |14. júlí, 2020|Fréttir|0 Comments

Heimili fasteignasala er einn af öflugum stuðningsaðilum Þróttar.

Heimili fasteignasala er einn af öflugum stuðningsaðilum Þróttar. Stuðningur fyrirtækisins er ómetanlegur fyrir starfsemi félagsins.  Við hvetjum Þróttara til að beina viðskiptum sínum til helstu bakhjarla félagsins og taka þannig virkan og beinan þátt í uppbyggingu á kraftmiklu íþróttastarfi í Laugardalnum. #heimilifasteignasala [...]

By |11. júlí, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|0 Comments
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp