Hópurinn fyrir ÍA leikinn

Æfing fyrir þá sem eru ekki að spila á móti Leikni verður kl.15:15-16:20 á TBR á morgun. Þeir sem eiga að spila mæta á TBR kl.16:20 og leikurinn byrjar kl.17:00. Mætum á réttum tíma!

Á fimmtudaginn eigum við leik við ÍA og þeir sem eiga að mæta kl. 15:20 út á TBR og byrja að spila kl.16:00 eru:

Elísa Karl – Eyþór – Grímur – Jóel – Máni – Baldvin – Tómas Jökull – Sævar – Arnar – Ómar – Jónas – Alli M – Eldar – Tómas Gauti – Sveinn Búi – Gísli