apríl 2017

Ingólfur Hilmar Guðjónsson þjálfar meistaraflokk kvenna i blaki

Ingólfur Hilmar Guðjónsson hefur verið ráðinn til að þjálfa meistaraflokk kvenna í blaki fyrir tímabilið 2017-2018.
Það hafa verið miklar þjálfarabreytingar hjá liðinu að undanförnu en Ólafur Jóhann Júlíusson hætti með liðið á miðju tímabili. Þá tók Róbert Karl Hlöðversson við stöðunni. Skömmu eftir að hann hóf störf var Ingólfur ráðinn sem aðstoðarþjálfari.

Lesa meira

6.fl.kk. Liðskipan og mætingar á Stjörnumótið á laugardaginn

Sæl hérna er allt klappað og klárt fyrir laugardaginn!

Þróttur R1
Örn Bragi Hinriksson
Höskuldur Máni Halldórsson
Sigurgeir Sölvi Gíslason
Pétur Ingólfsson
Valtýr Kjartansson
Liðstjóri:
Mæting: 08:40
Tími Völlur
09:00 Þróttur R1 Afturelding1 2
09:45 HK2 Þróttur R1 3
10:15 Þróttur R1 ÍR2 3
11:00 Fram2 Þróttur R1 3
11:30 Þróttur R1 Fjölnir1 2
12:15 Þróttur R1 Breiðablik2 1

Þróttur R2
Guðmann Brimar
Ísak Eldur Ófeigsson
Haraldur Ágúst
Egill Harðarson
Baldur Orrason Gröndal
Liðstjóri:
Mæting: 09:10
Tími Völlur
09:30 Fylkir2 Þróttur R2 7
10:15 Þróttur R2 Fram1 7
10:45 HK1 Þróttur R2 7
11:30 Þróttur R2 ÍR1 7
12:15 Stjarnan1 Þróttur R2 7

Þróttur R3
Óliver Fannar
Jóel Fannar
Jón Atli
Aron Egill
Davíð Fannar
Ragnar Leó
Liðstjóri:
Mæting: 12:25
Tími Völlur
12:45 Þróttur R3 Stjarnan5 11
13:30 Þróttur R3 Fjölnir3 10
14:15 Fram4 Þróttur R3 11
15:00 Þróttur R3 Breiðablik4 12
15:45 HK6 Þróttur R3 12

Þróttur R4
Baldur Öxdal Örnuson
Kolbeinn Nói Guðbergsson
Sigurgeir Sævarsson
Emil Martin Portal
Baldur Loki Guðmundsson
Atli Hrafn Sigurjónsson
Liðstjóri:
Mæting: 12:25
Tími Völlur
12:45 Breiðablik5 Þróttur R4 2
13:30 Þróttur R4 ÍA2 3
14:15 ÍR3 Þróttur R4 3
15:00 Þróttur R4 Keflavík2 2
15:45 Fylkir3 Þróttur R4 1

Þróttur R5
Halldór Óli Arnarsson
Sindri Birkisson
Úlfar Freyr Óskarsson
Álfar Smári Þorsteinsson
Loftur Snær Orrason
Liðstjóri:
Mæting: 12:40
Tími Völlur
13:00 Breiðablik8 Þróttur R5 2
13:45 Þróttur R5 ÍA3 3
14:30 ÍR4 Þróttur R5 3
15:15 Þróttur R5 Sindri1 2
16:00 Fjölnir5 Þróttur R5 1

Þróttur R6
Jakob Ocares
Toussaint Hrafn
Hrafnkell Viðarsson
Kári Þór Þórsson
Birkir Már Baldursson
Daníel Edgarsson
Liðstjóri:
Mæting: 12:40
Tími Völlur
13:00 Breiðablik9 Þróttur R6 5
13:45 Þróttur R6 Fram5 6
14:30 Njarðvík2 Þróttur R6 6
15:15 Þróttur R6 Vestri1 5
16:00 Fjölnir6 Þróttur R6 4

Þróttur R7
Hannes Hugi Jóhannsson
Hjörtur Árni Vignisson
Kári Kaldal
Kristján Ragnar Úlfarsson
Sindri Jón Ólafsson
Þorkell Kristinn
Liðstjóri:
Mæting: 12:55
Tími Völlur
13:15 ÍBV6 Þróttur R7 14
14:00 Þróttur R7 Afturelding3 14
14:45 HK11 Þróttur R7 14
15:30 Þróttur R7 Fjölnir8 13
16:00 Fram8 Þróttur R7 13

Þróttur R8
Eiður Ingi
Daníel Svavar
Dagur Örn
Emil Aron
Sveinn Mar
Gabríel Ísak
Liðstjóri:
Mæting: 12:55
Tími Völlur
13:15 Breiðablik12 Þróttur R8 2
14:00 Þróttur R8 ÍA4 3
14:45 HK12 Þróttur R8 3
15:30 Þróttur R8 Keflavík5 2
16:15 Fram9 Þróttur R8 1

Þróttur R9
Darri Helgason
Trausti Magnússon
Daði Logason
Anton Ragnar
Aron Þór
Baldur Björn
Liðstjóri:
Mæting: 09:10
Tími Völlur
09:30 Þróttur R9 HK15 13
10:15 Þróttur R9 Fjölnir9 12
11:00 Fram10 Þróttur R9 13
11:45 Þróttur R9 Breiðablik16 14
12:30 ÍR8 Þróttur R9 14

Þróttur R10
Alfons Páll
Blær Dagsson
Sigurður Óskar
Víglundur Hinrik
Halldór Hauksson
Liðstjóri:
Mæting: 08:40
Tími Völlur
09:00 Breiðablik17 Þróttur R10 11
09:45 Þróttur R10 Afturelding4 12
10:30 Njarðvík3 Þróttur R10 12
11:15 Þróttur R10 Fjölnir10 11
12:00 Fram11 Þróttur R10 10

Þróttur R11
Arnór Breki
Jökull Helgi
Einar Aðólf
Benjamín Skorri
Marinó Alexander
Jóhannes Ragnar
Liðstjóri:
Mæting: 08:55
Tími Völlur
09:15 ÍBV9 Þróttur R11 8
09:45 Þróttur R11 ÍA9 9
10:30 ÍR9 Þróttur R11 9
11:00 Þróttur R11 Keflavík9 8
11:45 Fylkir11 Þróttur R11 7

Þróttur R12
Máni
Alexander Thorarensen
Tómas Hugi
Mikael Leó
Sigurjón Gunnarsson
Veigar Helgi
Liðstjóri: Bergþór
Mæting: 09:10
Tími Völlur
09:30 Þróttur R12 Vestri2 1
10:00 ÍR10 Þróttur R12 4
10:45 Þróttur R12 Fjölnir12 1
11:15 Afturelding6 Þróttur R12 4
12:00 Þróttur R12 Breiðablik20 1

Knattspyrnuskóli Þróttar 2017, Opið fyrir skráningar

Heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið fyrir börn fædd á árunum 2007-2010 (þ.e. 7.fl og 6.fl). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og er þá aðaláherslan lögð á grunntækni í knattspyrnu og knattspyrnuleiki. Landsliðsmenn og konur koma í heimsókn. Frá kl.13:00-16:00 er um almennt íþrótta- og leikjanámskeið að ræða. Námskeiðin enda með grill- og ísveislu.

Hádegismatur er innifalinn í gjaldi ef um heilsdagsnámskeið er að ræða en á hálfsdagsnámskeiðum er hádegismatur ekki innifalinn.

Gæsla frá kl. 8–9 og frá kl. 16–17 að kostnaðarlausu.

sjá nánar.

Lesa meira

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu