janúar 2018

Andrea Rut og Jelena Tinna á úrtaksæfingar U16

Jörundur Áki landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi Þróttarana Andreu Rut Bjarnadóttur og Jelenu Tinnu Kujundzic á úrtaksæfingar landsliðsins sem fram fara 9 -12. febrúar n.k.  Stelpurnar eru í 29 stúlkna hópi sem valdar voru til æfinga að þessu sinni en æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.

Við óskum þeim til hamingju með valið og vitum að þær verða til sóma.  Lifi Þróttur!

6.fl.kk. – Uppfært – Okkar helstu upplýsingar

Æfingatímar:
Mánudaga: (gervigras)
15:00-16:00 (yngra ár)
16:15-17:15 (eldra ár) 
Fimmtudaga: (gervigras)
15:00-16:00 (yngra ár)
16:15-17:15 (eldra ár)
Sunnudaga: (gervigras)
10:00-11:00 (allir)

 


Skráning iðkenda í flokkinn:

Facebook síða flokksins:

Skráning á tölvupóstlistann:

Tilkynning um fjarveru frá æfingum:


Framundan:
Febrúar
(æfingaleikir)

11. mars
Gróttumótið – Vivaldi vellinum

22. apríl
TM-mót Stjörnunnar

27. maí
VÍS mótið

9.-10. júní
SET-mótið Selfossi (yngra ár)

12.-21. júní
Íslandsmótið (riðlakeppni)

27.-30. júní
Orkumótið Vestmannaeyjum (eldra ár)

23.júlí – 7.ágúst
Sumarfrí (óstaðfest)

13.-17. ágúst
Íslandsmótið (úrslitakeppni)

Lok ágúst
Boltaslútt


Þjálfarar:
Jón Hafsteinn Jóhannsson
gsm: 865-6404,
mail: nonni86@simnet.is
Gunnar Jarl Jónsson
gsm: 894-9202
mail: jarlinn83@gmail.com

Aðstoðarþjálfarar:
Bragi Friðriksson
gsm: 774-5399
Njörður Þórhallsson
gsm: 858-7295
Eyþór Blær Guðlaugsson


Tengiliður flokksins við BUR og íþróttastjóra:
Gísli Snæbjörnsson
gsm: 845-9667
mail: gamlibongo@gmail.com


Flokksráð:
Sæunn (eldra ár)
Hildur (eldra ár)
Auður (eldra ár)
Kristján (eldra ár)
Hallur (yngra ár)
Kristján (yngra ár)
Oddgeir (yngra ár)
Björn (yngra ár)


Verkefnastjóri Orkumótsins
Sæunn Viggósdóttir
gsm: 696-5585
mail: ssaeunn@gmail.com


Verkefnistjóri SET mótsins
Ólafur Ólafsson
gsm: 861-2003
mail: olirobert1979@gmail.com


Íþróttastjóri Þróttar
Þórir Hákonarsson
sími: 580-5902
mail: thorir@trottur.is

Sóli Hólm verður gestur okkar, 9.febrúar.

Það verður félagi okkar Sólmundur Hólm sem verður næsti gestur okkar,
á „Lambalæri að hætti mömmu“ föstudaginn 9.febrúar kl.12.00.
Sóli mun fara um víðan völl og ræða ýmsa spaugilega hluti úr þjóðfélaginu.

Það eru þeir Sigurður K. Sveinbjörnsson í sigurdurks@simnet.is og Helgi Þorvaldsson
í síma 821-2610, sem taka við pöntunum til hádegis miðvikudagsins 7.febrúar.
Allir eru velkomnir, Þróttarar sem ekki Þróttarar. Verðið er óbreytt, kr.2500.-.