Loksins!

Krakkarnir í 6. flokki hjá Þrótti hafa æft sig af krafti heima í garði í æfingabanni undanfarnar vikur en fögnuðu svo sannarlega opnun vallarins og hefðbundnum æfingum í Laugardalnum í dag í sól og blíðu! ❤️ Hjartaðíreykjavík 👊 Lifi…!