Knattspyrnufélagið Þróttur2020-05-28T21:00:46+00:00
SMELLTU HÉR FYRIR VÍS MÓTIÐ

Vel heppnuð knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar lokið

Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar er lokið þetta árið. Við viljum þakka öllum foreldrum, forráðamönnum og aðstandendum fyrir tillitsemina og þátttökuna í fyrsta móti eftir Covid-19. Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt. Gleðin var svo sannarlega til staðar. Við [...]

Hinrik Harðarson samningsbundinn út keppnistímabilið 2021

Knattspyrnudeild Þróttar og Hinrik Harðarson, sem fæddur er árið 2004, hafa undirritað leikmannasamning sem gildir út keppnistímabilið 2021 eða næstu tvo keppnistímabil.  Hinrik hefur gengt lykilhlutverki í 3.flokki undanfarið og var m.a. markahæsti leikmaðurinn C-deildarinnar í fyrrasumar þar sem hann skoraði 22 [...]

By |28. maí, 2020|2. flokkur karla, Fréttir, Knattspyrna|0 Comments

Róbert Orri og Adrían með nýja samninga

Róbert Orri Ragnarsson hefur framlengt leikmannasamning sinn við knattspyrnudeild Þróttar og Adrían Baarregaard Valencia hefur gert nýjan samning við knattspyrnudeild Þróttar. Gilda samningar þeirra út keppnistímabilið 2022 eða næstu þrjú tímabil.  Róbert, sem fæddur er árið 2002, gekk til liðs við Þrótt [...]

Nýr og glæsilegur búningsklefi fyrir mfl Þróttar kvk í knattspyrnu

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu fékk í dag afhentan nýjan búningsklefa sem hæfir liði í Pepsí Max-deildinni. Öll aðstaða verður betri fyrir stelpurnar og þjálfarana. Klefinn er með nýjum skápum, nýjum og stærri ísskáp, með einstaklings-og hópmyndum af þeim og allt nýmálað ofl. [...]

Takk fyrir okkur!

Þróttur vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem hlupu Laugardalshlaup Þróttar í fallegu veðri í dag. Við viljum einnig þakka öllum sjálfboðaliðunum sem komu að undirbúningi hlaupsins og unnu á meðan hlaupinu stóð. Við viljum þakka öllum þeim sem hétu á félagið og [...]

By |23. maí, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|0 Comments
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp