Húsið opnar kl. 18:00 

Fordrykkur kl 19.00 
Veislustjóri er söngvarinn góðkunni Jón Jónsson.
Hátíðarræðu kvöldsins flytur Gísli Einarsson.
Stórbrotið margrétta hlaðborð frá Kjötkompaníinu hefst kl 20.00

Boðið verður m.a. upp á nautalundir í trufflu-sveppa kryddlegi, kalkúnabringur, heitreyktan lax á seljurótarmauki með vatnakarsa, tapaz brauð með tígrisrækjum, risahörpuskel á mangósalsa með grænsprettum, andapate með rauðlaukssultu og fifsberjum ofl.

Veittar heiðarsviðurkenningar sérsambanda og Þróttar.

Gestir flytja Þrótti afmæliskveðjur. 

Dansleikur frá kl 23.30 – 02.00

Takmarkaður miðafjöldi.

Tryggið ykkur miða: https://tix.is/is/event/8474/