Þróttur Reykjavík

Þróttur Reykjavík

Æfingatafla blakdeildar Þróttar er tilbúin og fylgir með hér að neðan.

Æfingar munu hefjast 1. september samkvæmt stundaskrá.

Æfingatafla Þróttur blak

Hlökkum til að sjá alla endurnærð eftir sumarið og á sama tíma bjóðum við nýja blakara velkomna á æfingar.

Ennþá er unnið í þjálfaramálum fyrir 4. 5. og 6. flokkinn en mun það skýrast á allra næstu dögum, ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið þær á trotturblak@gmail.com