Hann lék knattspyrnu með félaginu um árabil.
Þróttarar senda honum árnaðaróskir á afmælinu.