Ágætu félagar, þróttarar, köttarar og aðrir velunnarar

Til að eignast ársmiða á heimaleiki Þróttar í vetur þarf einfaldlega að leggja inn 5.000 kr. á reikning meistaraflokks Þróttar í handbolta og miðinn liggur svo tilbúinn á ykkar nafni og kennitölu við miðasöluna á næsta heimaleik Þróttar í Laugardalshöllinni.

Lifi Þróttur

Reikningsnúmer meistaraflokksráðs handknattleiksdeildar Þróttar er: 0111-26-010663 og kennitalan er: 550783-0459