Eldey Hrafnsdóttir er ein af þeim 14 leikmönnum sem Borja González Vicente og Antonio Alcaraz Serrano þjálfarar kvennalandsliðs Íslands völdu og taka þátt í síðastu leikjum landsliðsins í undankeppni EM. Liðið beið lægri hlut fyrir Slóveníu á útivelli um síðustu helgi og spilar við Belgíu i dag miðvikudaginn 9. janúar í íþróttahúsinu í Digranesi. við hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á stelpunum okkar.

Áfram Ísland