Gleðileg jól. Gott og farsælt komandi blakár með þakklæti fyrir allt á

árinu sem er að líða. Núna eru allir komnir í jólafrí en æfingar hefjast

aftur mánudaginn 6. janúar hjá 2 og 4 flokki og þriðjudaginn 7 janúar hjá 5

og 6 flokki.

 

Minni alla á að vera dugleg að selja happadrættismiða :o) Óseldum miðum og

greiðslum fyrir selda miða þarf að skila á fyrstu æfingu eftir frí, eða í

síðasta lagi 7. janúar.

 

Þeir sem eiga eftir að fá miða geta komið á skrifstofu Þróttar eða haft

samband við undirritaða (hrafnhildur07@gmail.com eða gsm 8434949).

 

Með blakkveðju

Hrafnhildur, blak yngri flokkar.

 

Ps. hvet ykkur til að koma með á facebook í hópinn „Þróttur Rvk –

krakkablak“