Ingólfur Hilmar Guðjónsson og þjálfarateymi U17 kvenna hefur valið 15 manna æfingahóp sem kemur saman núna um helgina í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM U17. Mótið fer fram í Danmörku dagana 12.-15. september nk. Katla Logadóttir úr Þrótti hefur verið valinn í hópinn og við óskum henni til hamingju með valið og vitum að hún verður landi og þjóð og ekki síður Þrótti til sóma í komandi verkefni.

Lifi…..!

http://www.bli.is/is/frettir/aefingahopur-u17-kvenna-byrjadur-ad-aefa