Á aðalfundi blakdeildarinnar í maí 2019 var kosin ný stjórn. Hrafnhildur Brynjólfsdóttir er nýr formður en hún hefur undanfarin ár verið formaður yngri flokka ráðs hjá Þrótti. Sunnu Þrastardóttur fráfarandi formanni eru þökkuð vel unnin störf en hún verður áfram í varastjórn okkur til halds og trausts. Aðrir í stjórn eru Brynja Guðjónsdóttir gjaldkeri, Sigríður Pálsdóttir ritari, Valdís Sigþórsdóttir formaður yngri flokka ráðs, Svala Ásbjörnsdóttir meðstjórnandi og Stella Sigþórsdóttir í varastjórn.
Blakdeildin horfir björtum augum fram á veginn og hlakkar til vetursins.
Lifi … „