Blak

Skráning á ný æfingatímabil hjá Þrótti

Skráning er nú hafin á nýtt æfingatímabil hjá Þrótti en hægt er að ganga frá skráningum með því að fara inn á slóðina  https://trottur.felog.is/ og ganga þar jafnframt frá greiðslu æfingagjalda.   Sé greitt með frístundastyrk á nýju tímabili er einfaldast að inn á ofangreinda slóð og skrá þar inn með rafrænum skilríkjum og ráðstafa styrknum. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til þess að ganga frá skráningum hið fyrsta.   

By |2018-12-17T12:30:00+00:0017. desember, 2018|Blak, Fréttir, Handbolti, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Skráning á ný æfingatímabil hjá Þrótti
Load More Posts