SVEITABALL Í DALNUM 17. ÁGÚST

Helgi Björns, Hildur Vala, Dóri Gylfa, Böddi Dalton og plötusnúðurinn DJ JBK trylla lýðinn í Félagsheimili Þróttar.

Hljómsveitina skipa Jón Ólafsson, Andri Ólafsson, Sigurgeir Sigmundsson, Þorvaldur Ingimundarson og Sigurður Ingi Einarsson.

Tryggið ykkur miða í forsölu hér á Tix.is fyrir aðeins 3.900 kr. https://tix.is/is/event/8346/

Verð við innganginn 4.900 kr. Húsið opnar kl 20.00 og Happy Hour til kl 21.30. 

Ballið byrjar kl 22.00 og stendur til kl 02.00. Takmarkaður miðafjöldi – Aðeins 300 miðar í boði!

Sveitaball í dalnum 17. ágúst

Takið frá laugardaginn 17.ágúst því við ætlum að halda Sveitaball í Dalnum í Þróttarheimilinu. Þetta var svo fjári skemmtilegt síðast. Helgi Björns ætlar að mæta á svæðið og trylla lýðinn auk meðlima hljómsveitarinnar. Andri Ólafs úr Móses Hightower leikur á bassann í þetta sinnið og goðsögnin sjálf Sigurgeir Sigmundsson verður á gítar en hann lék með Þrótti hér á árum áður.