Æfingar hefjast í dag eftir frí (Vorönn 2014)

Æfing 5.nóv

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 6.jan aftur eftir jólafrí samkvæmt æfingatöflum.

Æfingatímar eru óbreyttir frá haustönn hjá yngri flokkum í öllum íþróttagreinum.

7.flokkur karla í handbolta hefur þó ekki æfingar fyrr en miðvikudaginn 8.jan.

 

Þeir flokkar sem hefja leik í dag eru eftirfarandi:

 

Knattspyrna

7.flokkur karla kl. 15.00-16.00 (Gervigras)

7.flokkur kvenna kl. 15.00-16.00 (Laugardalshöll)

6.flokkur kvenna kl. 15.00-16.00 (Gervigras)

6.flokkur karla kl. 16.00-17.00 (Gervigras)

5.flokkur kvenna kl. 16.00-17.00 (Gervigras)

4.flokkur kvenna kl. 17.00-18.00 (Gervigras)

3.flokkur karla kl. 17.00-18.00 (Gervigras)

 

Handknattleikur

5.flokkur karla kl. 16.10-17.00 (MS)

4.flokkur karla kl. 17.00-18.00 (Laugardalshöll)

6.flokkur kvenna kl. 18.00-19.00 (MS)

3.flokkur karla kl. 21.40-23.00 (Laugardalshöll)

 

Blak

4.flokkur kl. 18.00-19.20 (Laugardalshöll)

Gleðileg jól – Hátíðarkveðja frá Þrótti

Þróttur_Jólakort2013_

Þróttur óskar öllum Þrótturum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.

Á meðfylgjandi mynd má sjá meistaraflokk karla hjá félaginu á góðri stund í leik í Lengjubikarnum síðastliðið vor.

Jólafrí yngri flokka hkn.deildar

Þróttur_Jól

Að núverandi viku liðinni (16.-22.des) eiga allir yngri flokkar handknattleiksdeildar að vera komnir í jólafrí. Þjálfarar tilkynna foreldrum og iðkendum sinna flokka sérsaklega hvenær síðasta æfing er.

Starfið hefst svo aftur frá og með mánudeginum 6.janúar eða þriðjudeginum 7.janúar, nánar auglýst síðar. Það standa nefnilega yfir viðgerðir í Laugardalshöllinni í lok mánaðarins en þeim verður vonandi lokið fyrir mánudaginn 6.janúar.

Gleðilega hátíð.

 

Með Þróttarkveðju,

BUR (Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar)