Uppskeruhátíð yngri flokka heppnaðist vel.

Uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar fór fram í gær, mánudaginn 4. maí með pompi og prakt í Þróttarheimilinu. Iðkendur og foreldrar komu saman og nutu góðrar samverustundar saman. Líðandi tímabil var gert upp og veittar voru viðurkenningar. Viðurkenningarnar má sjá hér að neðan.

Lesa meira