Uppskeruhátíð yngri flokka í handbolta (8.maí)

108 (Small)

Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar í handbolta fer fram miðvikudaginn 8. maí frá kl. 17:00-19:00 og verður hún haldin í  Þróttarheimilinu.

Þar verða veittar viðurkenningar og við óskum að sjálfsögðu eftir því að allir leggi sitt af mörkum og komi með bakkelsi á hlaðborðið.

 

Stjórn barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar.

4fl.kk miðvikudagur leikur!

Sælir.
Leikur hjá liði 2 á eldra ári.
Leikurinn er við HKR í Keflavík Toyota-höllin.
Fyrir aftan knattspyrnuvöllinni!
Mæting kl. 19:00 og leikurinn hefst kl. 20:00

Marías – Gummi – Hjössi – Þórir – Hlynur – Emil – Anton – Birgir Már – Birgir Þór – Róbert P – Alfreð.
Spilum í röndóttu búningunum, af því að HKR eru svo dökkir!Aðrir mæta á æfingu kl. 16:00 í Höllinni!