Meistaraflokkur karla

Þróttur – Spånga föstudaginn 01.09.17

Á morgun föstudag mun Þróttur leika tvo æfingaleiki gegn sænska liðinu Spånga sem statt er hér á landi í æfingaferð. Meistaraflokkar félaganna hefja leik kl. 17:30 og ungmennaliðin kl 19:00.  Þjálfari Spånga er okkur að góðu kunnur en það er Þróttarinn Óskar Jón Guðmundsson.  Þróttur hvetur okkar fólk til að mæta og styðja við bakið á strákunum.

Lifi Þróttur og Lifi Spånga