Knattspyrna

Nú er loks að komast mynd á leikjaplan helgarinnar

Nú er loks að komast mynd á leikjaplan helgarinnar. Flokkarnir spila á eftirfarandi tímum.

* 8.flokkur fyrir hádegi á laugardegi

* 7.flokkur kvk fyrir hádegi á laugardegi

* 7.flokkur kk eftir hádegi á laugardegi

* 6.flokkur kk A og B fyrir hádegi á laugardegi

* 6.flokkur kk C og D eftir hádegi á laugardegi

*6.flokkur kvk spilar fyrir hádegi á sunnudegi.

 

Endanlegt leikjaplan birtist von bráðar en þetta gefur glögga mynd af stöðunni.

Fyrstu leikir fyrir hádegi hefjast kl 8:15 (8. flokkur byrjar kl. 8:30)

Fyrstu leikir eftir hádegi hefjast kl. 12:30

Hlökkum til að sjá ykkur öll.