6. flokkur kvenna

Stelpurnar í 6 flokk stóðu sig vel um helgina

Það var virkilega gaman að horfa á stelpurnar okkar í 6 flokki á Keflavíkurmótinu, leikgleðin skein úr hverju andliti og ljóst að öllum finnst gaman að spila fótbolta,

við sendum 4 lið til þáttöku og komu tvö þeirra heim með bikarinn eftirsótta og eitt lið kom heim með silfur, glæsileg frammistaða hjá stelpunum og ljóst að þjálfarar liðsins þau Sunna Rut Ragnarsdóttir og Guðrún Þóra Elfar eru að ná vel til þeirra.

Lifi Þróttur

Lesa meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu fór fram i síðustu viku

Síðastliðinn föstudag var félagsheimili Þróttar troðfullt af kátum og hamingjusömum krökkum, sem voru að fagna góðu ári og sumri, í stað einstaklingsverðlauna, var áherslan lögð á liðsheildina og frábært starf krakkanna, foreldra og allra þeirra sem að starfinu koma,

Lesa meira