8. flokkur

Dómgæsla yngri flokka í knattspyrnu– mikilvægi foreldra/forráðamanna

Eins og kunnugt er skiptir dómgæsla miklu máli í leikjum yngri flokka sem og annars staðar,  en á síðasta ári voru leiknir á Íslandsmóti um 200 leikir á vallarsvæði Þróttar (auk þessa fjölmargir leikir á Rey Cup og VÍS móti)  þar sem félagið útvegaði dómara.  Oftar en ekki var því miður verið að bjarga dómurum á síðustu stundu í sumum leikjum og er ljóst að við verðum í sameiningu að reyna að vinna betur að málum þannig að skipulag sé á niðurröðun dómara og við útvegum dómara við hæfi til þess að dæma leiki hjá ungum iðkendum.

Lesa meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu fór fram i síðustu viku

Síðastliðinn föstudag var félagsheimili Þróttar troðfullt af kátum og hamingjusömum krökkum, sem voru að fagna góðu ári og sumri, í stað einstaklingsverðlauna, var áherslan lögð á liðsheildina og frábært starf krakkanna, foreldra og allra þeirra sem að starfinu koma,

Lesa meira

Sumar æfingatafla

Vinsamlegast athugið að ný sumar æfingartafla tekur gildi 8.júní

Frístundarútan hættir að ganga eftir morgundaginn, föstudaginn 27.maí og því verða börnin ekki sótt á frístundaheimili eftir komandi helgi. 

Æfingatafla Þróttar knattspyrna sumar 2016

Lifi Þróttur

Æfingatafla knattspyrnudeildar.

Eftirfarandi er æfingatafla knattspyrnudeildar fyrir haustönn 2015. Um er að ræða yngstu flokkana, 5.-8.fl. Æfingatímar 4.fl og eldri verða birtir um leið og þeir liggja fyrir.

Æfingatafla Knattspyrnudeildar (Haust 2015)

Æfingar hefjast svo samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 14. sept.

8. flokkur – Liðskipan og leikjaplan fyrir helgina

Sæl öllsömul,

Nú eru línur að skýrast fyrir helgina. Hér að neðan eru upplýsingar um liðskipan og mætingartíma. Látið okkur vita ef við höfum gleymt einhverjum.

Athugið að spilað verður á gervigrasi Víkings í Fossvoginum og vellirnir eru ekki númeraðir heldur heita þeir mismunandi nöfnum.

Þjálfarar verða með lánstreyjur fyrir þau börn sem ekki eiga þróttaratreyju og mótsgjald (2500 krónur) greiðist við komu á mótsstað. Við óskum eftir forráðamanni frá hverju liði til að innheimta fyrir sitt lið og gera upp við mótsstjórn. Vinsamlega hafið samband strax ef þið getið aðstoðað (Mist er í s.822-1719 og með netfangið mir4@hi.is).

Ath. Neðst í færslunni eru tenglar á nákvæmt leikjaplan.

Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað er óljóst.

Kveðja,

Þjálfarar


 

Liðskipan og mæting er eftirfarandi:

Laugardagur:

Þróttur 1 (Björn Darri, Daníel Alexandersson, Gabríel Arnar Ólafsson, Gunnar Kári Bjarnason, Ingi Hreggviðsson, Jóhann Ingi Kristjánsson og Margeir Orri) eiga að vera mættir stundvíslega kl.8:40 á völlinn „Ara“. Byrja að spila kl.9:00 og eru búnir um 10:40.

Liðsstjóri: Kristján, pabbi Jóhanns Inga. Linda, mamma Inga, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 2 (Gunnar Ásgeir Jakobsson, Helgi Þrastarson, Jón Jökull Úlfarsson, Óskar Jóhannsson, Sigurgeir Axel Hönnuson, Sverrir Logi Róbertsson og Tupac Týr) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:30 á völlinn „Ara“. Byrja að spila kl.10:50 og eru búnir um 12:30.

Liðsstjóri: Vanda, mamma Gunnars. Þröstur, pabbi Helga tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 4 (Björgvin Már Reynisson,  Eysteinn Jóhannesson, Friðrika Ragna Magnúsdóttir, Guðmundur Árni Guðmundsson, Matthías Guðjónsson, Skarphéðinn og Símon Þór Gregorsson) eiga að vera mætt stundvíslega kl.12:20 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.12:40 og eru búin um 14:20.

Liðsstjóri: Þórkatla og Katla. Halla, mamma Matthíasar, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 5 (Baldur Helgi Ólafsson, Dagur Smári Ólafsson, Guðmundur Elí Magnússon, Hinrik Steinn Hafþórsson, Stefán Arnar Úlfarsson, Óskar Breki Gunnlaugsson og Pálmi Snær Bjarnason) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:40 á völlinn „Bíbí“. Byrja að spila kl.11:01 og eru búnir um 12:40.

Liðsstjóri: Álfhildur og Brynja. Marta, mamma Hinriks Steins, tekur við mótsgjaldi.


Sunnudagur:

Þróttarastelpur (Aníta Kristel, Auður Erna, Guðrún, Málfríður, Natalía Eir, Ragna, Sara Snædal og Tinna Guðrún) eiga að vera mættar stundvíslega kl.8:40 á völlinn „Skýjaborg“ og byrja að spila kl.9:00. Búnar að spila um 10:40.

Liðsstjóri: Ingvi, pabbi Tinnu Guðrúnar. Þorri, pabbi Rögnu, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 3 (Ágúst Már Björnsson, Benedikt Brynjar, Bragi Pétur Húnfjörð Daðason, Hallur Emil Hallsson, Rökkvi Rúnar Rúnarsson, Sverrir Már og Ýmir Hálfdánsson) eiga að vera mættir stundvíslega kl.12:20 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.12:40 og eru búnir um 14:20.

Liðsstjóri: Hallur, pabbi Emils. Aldís tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 6 (Hlynur Hlynsson, Jón Helgi Haraldsson, Kári Erlendsson, Leó Hrafn Elmarsson, Loki Hlynsson, Óskar Daði Sverrisson, Ragnar Funason og Sverrir Ragnar Ólafsson) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:40 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.11:01 og eru búnir um 12:40.

Liðsstjóri: Hlynur, pabbi Hlyns. Hugrún, mamma Sverris, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 7 (Bjartur, Guðjón Ingi Skúlason, Haukur Þór Árnason, Ingi Gíslason, Óttar Halldórsson, Úlfur Orrason, Ýmir Orrason ) eiga að vera mættir stundvíslega kl.12:30 á völlinn „Bíbí“. Byrja að spila kl.12:51 og eru búnir um 14:30.

Liðsstjóri: Þórkatla, Álfa og Brynja. Selma, mamma Ýmis og Úlfs tekur við mótsgjaldi.

Hér að neðan er hægt að opna nákvæm leikjaplön fyrir hvorn dag fyrir sig.

8 kvenna gervigras

8 karla sunnudag gervigras

8 karla laugardag gervigras