Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu fór fram i síðustu viku

Síðastliðinn föstudag var félagsheimili Þróttar troðfullt af kátum og hamingjusömum krökkum, sem voru að fagna góðu ári og sumri, í stað einstaklingsverðlauna, var áherslan lögð á liðsheildina og frábært starf krakkanna, foreldra og allra þeirra sem að starfinu koma,

Lesa meira

Sumar æfingatafla

Vinsamlegast athugið að ný sumar æfingartafla tekur gildi 8.júní

Frístundarútan hættir að ganga eftir morgundaginn, föstudaginn 27.maí og því verða börnin ekki sótt á frístundaheimili eftir komandi helgi. 

Æfingatafla Þróttar knattspyrna sumar 2016

Lifi Þróttur

Æfingatafla knattspyrnudeildar.

Eftirfarandi er æfingatafla knattspyrnudeildar fyrir haustönn 2015. Um er að ræða yngstu flokkana, 5.-8.fl. Æfingatímar 4.fl og eldri verða birtir um leið og þeir liggja fyrir.

Æfingatafla Knattspyrnudeildar (Haust 2015)

Æfingar hefjast svo samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 14. sept.