8. flokkur – Liðskipan og leikjaplan fyrir helgina

Sæl öllsömul,

Nú eru línur að skýrast fyrir helgina. Hér að neðan eru upplýsingar um liðskipan og mætingartíma. Látið okkur vita ef við höfum gleymt einhverjum.

Athugið að spilað verður á gervigrasi Víkings í Fossvoginum og vellirnir eru ekki númeraðir heldur heita þeir mismunandi nöfnum.

Þjálfarar verða með lánstreyjur fyrir þau börn sem ekki eiga þróttaratreyju og mótsgjald (2500 krónur) greiðist við komu á mótsstað. Við óskum eftir forráðamanni frá hverju liði til að innheimta fyrir sitt lið og gera upp við mótsstjórn. Vinsamlega hafið samband strax ef þið getið aðstoðað (Mist er í s.822-1719 og með netfangið mir4@hi.is).

Ath. Neðst í færslunni eru tenglar á nákvæmt leikjaplan.

Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað er óljóst.

Kveðja,

Þjálfarar


 

Liðskipan og mæting er eftirfarandi:

Laugardagur:

Þróttur 1 (Björn Darri, Daníel Alexandersson, Gabríel Arnar Ólafsson, Gunnar Kári Bjarnason, Ingi Hreggviðsson, Jóhann Ingi Kristjánsson og Margeir Orri) eiga að vera mættir stundvíslega kl.8:40 á völlinn „Ara“. Byrja að spila kl.9:00 og eru búnir um 10:40.

Liðsstjóri: Kristján, pabbi Jóhanns Inga. Linda, mamma Inga, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 2 (Gunnar Ásgeir Jakobsson, Helgi Þrastarson, Jón Jökull Úlfarsson, Óskar Jóhannsson, Sigurgeir Axel Hönnuson, Sverrir Logi Róbertsson og Tupac Týr) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:30 á völlinn „Ara“. Byrja að spila kl.10:50 og eru búnir um 12:30.

Liðsstjóri: Vanda, mamma Gunnars. Þröstur, pabbi Helga tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 4 (Björgvin Már Reynisson,  Eysteinn Jóhannesson, Friðrika Ragna Magnúsdóttir, Guðmundur Árni Guðmundsson, Matthías Guðjónsson, Skarphéðinn og Símon Þór Gregorsson) eiga að vera mætt stundvíslega kl.12:20 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.12:40 og eru búin um 14:20.

Liðsstjóri: Þórkatla og Katla. Halla, mamma Matthíasar, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 5 (Baldur Helgi Ólafsson, Dagur Smári Ólafsson, Guðmundur Elí Magnússon, Hinrik Steinn Hafþórsson, Stefán Arnar Úlfarsson, Óskar Breki Gunnlaugsson og Pálmi Snær Bjarnason) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:40 á völlinn „Bíbí“. Byrja að spila kl.11:01 og eru búnir um 12:40.

Liðsstjóri: Álfhildur og Brynja. Marta, mamma Hinriks Steins, tekur við mótsgjaldi.


Sunnudagur:

Þróttarastelpur (Aníta Kristel, Auður Erna, Guðrún, Málfríður, Natalía Eir, Ragna, Sara Snædal og Tinna Guðrún) eiga að vera mættar stundvíslega kl.8:40 á völlinn „Skýjaborg“ og byrja að spila kl.9:00. Búnar að spila um 10:40.

Liðsstjóri: Ingvi, pabbi Tinnu Guðrúnar. Þorri, pabbi Rögnu, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 3 (Ágúst Már Björnsson, Benedikt Brynjar, Bragi Pétur Húnfjörð Daðason, Hallur Emil Hallsson, Rökkvi Rúnar Rúnarsson, Sverrir Már og Ýmir Hálfdánsson) eiga að vera mættir stundvíslega kl.12:20 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.12:40 og eru búnir um 14:20.

Liðsstjóri: Hallur, pabbi Emils. Aldís tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 6 (Hlynur Hlynsson, Jón Helgi Haraldsson, Kári Erlendsson, Leó Hrafn Elmarsson, Loki Hlynsson, Óskar Daði Sverrisson, Ragnar Funason og Sverrir Ragnar Ólafsson) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:40 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.11:01 og eru búnir um 12:40.

Liðsstjóri: Hlynur, pabbi Hlyns. Hugrún, mamma Sverris, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 7 (Bjartur, Guðjón Ingi Skúlason, Haukur Þór Árnason, Ingi Gíslason, Óttar Halldórsson, Úlfur Orrason, Ýmir Orrason ) eiga að vera mættir stundvíslega kl.12:30 á völlinn „Bíbí“. Byrja að spila kl.12:51 og eru búnir um 14:30.

Liðsstjóri: Þórkatla, Álfa og Brynja. Selma, mamma Ýmis og Úlfs tekur við mótsgjaldi.

Hér að neðan er hægt að opna nákvæm leikjaplön fyrir hvorn dag fyrir sig.

8 kvenna gervigras

8 karla sunnudag gervigras

8 karla laugardag gervigras

8.flokkur – skráning á Arionbanka-mótið

Sæl öllsömul,

Hægt er að skrá barnið sitt á Arionbanka-mótið með því að skrifa athugasemd við þessa færslu þar sem fram kemur fullt nafn og fæðingarár barns . Vinsamlega gangið frá skráningunni sem allra fyrst, í síðasta lagi fyrir 7. ágúst.

Mótið verður haldið helgina 15.-16. ágúst en mótsfyrirkomulag er svipað og á VÍS-mótinu. Þ.e.a.s. Við spilum annan daginn og annað hvort fyrir eða eftir hádegi (það skýrist vonandi fljótlega). Mótsgjald er 2.500 krónur og innifalið er verðlaunapeningur og glaðningur.

Nánari upplýsingar um mótið munu birtast hér á síðunni er nær dregur.

Við minnum svo alla á að ganga frá skráningu í fótboltann í gegnum: https://trottur.felog.is/

Kv. Þjálfarar

8flvis

8.flokkur: Sumarfrí, skráning og Arion-banka mótið

Á hverju ári heldur Þróttur ReyCup, stórt alþjóðlegt knattspyrnumót fyrir 3. og 4. flokk drengja og stúlkna. Á meðan mótinu stendur er Laugardalurinn undirlagður af fótboltaunglingum og því gefum við sumarfrí frá æfingum 8.flokks frá 20. júlí og fram yfir Verslunarmannahelgi. Við byrjum aftur af krafti þriðjudaginn 4. ágúst.

Svo er annað mikilvægt mál á dagskrá en skráningu í flokkinn er ábótavant. Við viljum biðja þá forráðamenn sem eiga eftir að skrá barnið sitt í fótboltann um að ganga frá því sem fyrst. Það er hægt í gegnum slóðina: https://trottur.felog.is/ eða með því að hafa samband við Jakob Leó íþróttastjóra í gegnum netfangið jakob@trottur.is eða í síma 580-5902.

Að lokum má nefna að við ætlum að taka þátt í Arion-banka móti Víkings helgina 15.-16. ágúst. Mótsfyrirkomulag er svipað og á VÍS-mótinu. Þ.e.a.s. við spilum annan daginn, annað hvort fyrir eða eftir hádegi. Mótsgjald er 2.500 krónur og innifalið er verðlaunapeningur og einhver glaðningur. Takið dagana frá ef þið getið. Við opnum fyrir skráningu í byrjun ágúst.

Kveðja,

Þjálfarar