Meistaraflokkur kvenna

U19 ára landslið Íslands valið.

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna valdi á dögunum hópinn sem mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem leikinn verður í Þýskalandi 10.-19. september næstkomandi.

Í hópnum er okkar efnilega Sóley María Steinarsdóttir. Við Þróttarar óskum Sóley Maríu til hamingju með valið og góðs gengis í Þýskalandi.

Lifi Ísland og Lifi Þróttur