Áminning um jólahangikjötsveislu Þróttar.

Árleg jólahangikjötsveisla Þróttar verður haldin miðvikudaginn 10.desember.

Auk hangikjöts og meðlætis munu 2 – 3 rithöfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum

og aðgöngumiðar munu gilda sem happdrættismiðar. Það eru að venju þeir Sigurður K.

Sveinbjörnsson í sigurdurks@simnet.is  og Helgi Þorvaldsson í síma 821-2610, sem

munu taka við skráningum. Nánari upplýsingar munu birtast fljótlega.

HM-hópurinn.