Þróttarar ætla að byrja með boltaleiki fyrir yngri flokka í hálfleik á heimaleikjum karla og kvenna í sumar í Inkassodeildinni. Jóhannes Haukur leikari mun sjá um skemmtunina. Hvetjum alla foreldra og aðstandendur til að mæta og hvetja. #fotboltinet#Lifi#LifiÞróttur#hjartaðíReykjavík