Capelli Sport Rey Cup 2019 er í fullum gangi og lýkur á sunnudag með úrslitaleikjum og grillveislu. Sannarlega fótbolti og fjör!

96 lið
11 erlend lið
1350 leikmenn, stelpur og strákar
210 þjálfarar og liðsstjórar
9 vellir
3732 morgunverðarskammtar 
Herdeild sjálfboðaliða
Um 1000 grillaðar samlokur
1500 manna grillveisla,
Hægt er að fylgjast með dagskránni, úrslitum og leikjum inn á heimasíðu mótsins https://www.reycup.is

Þvílík stemmingin, Lifi Þróttur !!