Drög að æfingatöflu fyrir knattspyrnu eru nú birt með fyrirvara um lítilsháttar breytingar, drögin má finna hér

Um er að ræða sömu töflu og s.l. haust að undanskildu því að æfingar í 3.flokki drengja færast á einum stað. 

Opnað verður fyrir skráningar á morgun, miðvikudaginn 21.ágúst.   

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar á netfangið thorir@trottur.is