Þjálfararnir Daniele Capriotti og Erla Bjarný Jónsdóttir hafa valið þá 12 leikmenn sem keppa munu fyrir hönd Íslands í C-riðli undankeppni EM fyrir U17 stúlkna, Liðið heldur af landi brott 4. janúar og spilar 3 leiki dagana 5. – 7. janúar við heimamenn í Tékklandi auk Spánar og Slóveníu og fljúga svo heim aftur 8. janúar, og í hópnum eru Þróttararnir og systurnar Hekla og Katla Hrafnsdætur, gangi ykkur vel stelpur, Lifi Þróttur og Lifi Ísland