Strákarnir í 2. flokki Þróttar í knattspyrnu tryggðu sæti í A-deild að ári með 3-1 sigri á ÍBV í gærkvöldi og enn eru þrjár umferðir eftir! Til hamingju strákar! Framtíðin er svo sannarlega björt hjá ykkur og Þrótti.

#Lifi