4. umferð í Stigamóti Þróttar

Fjórða umferð í „Stigamóti Þróttar“ 2013 var tefld í kvöld. Tólf skákmenn mættu til leiks og var hart barist. Úrslit urðu þau að Ólafur Guðmundsson varð efstur með 6,5 vinninga í sjö skákum. Jafnir í 2.-4. sæti, með 4,5 vinninga, urðu þeir Júlíus Óskarsson, Óli Viðar Thorstensen og Sigurður Þórðarson og jafnir í 5.-7. sæti, með 4 vinninga, komu þeir Baldur Þórðarson, Davíð Jónsson og Jón H. Ólafsson