Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar var haldinn í Þróttarheimilinu í gær.

Nýr formaður var kosinn Haukur Magnússon en auk hans voru kjörin í stjórn Alfreð Gunnarsson, Ásmundur Helgason, Pála Þórisdóttir , Ólafur Kjartansson og Bragi Skaftason
Við bjóðum nýja stjórn velkomna til starfa og óskum henni góðs gengis.

Eftirtaldir ganga úr stjórninni að þessu sinni en það eru Dagný Gunnarsdóttir fráfarandi formaður, Jón Ólafsson, Við þökkum þessu ágæta fólki fyrir sín störf í þágu deildarinnar.