Æfingafatnaður á frábæru tilboði!

Dansport, umboðsaðili Hummel, mun bjóða upp á pakka af æfingafatnaði á frábæru tilboði núna fyrir jól.  Pakkinn inniheldur bol, stuttbuxur, æfingatreyju og síðbuxur og kostar kr. 10.990 með Þróttarmerkinu og númeri

Iðkendur í knattspyrnu í 3 og 4 flokki fá úthlutað númerum frá 20 og uppúr og verða iðkendur að fylgja þeim númerum.

Fatnaðurinn er til í stærðunum 14/16, S, M, L, XL og XXL, og hentar því aldurshópnum frá 4 flokki og uppúr.  Tilboð fyrir yngri iðkendur verður eftir áramót.

Mátunardagar vegna þessa verða miðvikudaginn 7. desember og fimmtudaginn 8.desember frá kl. 16:30 – 19:00 í Þróttarheimilinu.