Hún lék bæði handknattleik og knattspyrnu með félaginu.
Þróttarar senda henni árnaðaróskir í tilefni dagsins.