Baldur Hannes Stefánsson, leikmaður Þróttar, var í byrjunarliði U19 landsliðsins í gær og lék allan leikinn þegar liðið lék gegn Grikklandi og vann stórsigur, 5-2.  Íslenska liðið tekur nú þátt í undankeppni U19 og er í riðli með Belgíu, Grikklandi og Albaníu en leikið er í Belgíu.  Þetta er fyrsti mótsleikur Baldurs með U19 ára landsliðinu og óskum við honum til hamingju með áfangann!