Baldur Hannes Stefánsson hefur verið kallaður í landsliðshóp U19 ára sem leikur vináttulandsleiki gegn Finnlandi og Svíþjóð 8. og 9.október n.k. í Finnlandi.  Baldur Hannes sem er 17 ára gamall hefur þegar komið við sögu í 18 landsleikjum yngri landsliða Íslands og tók m.a. þátt í lokakeppni EM2019 U17 ára landsliða s.l. vor.  Við óskum Baldri til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefnum.

Lifi…..!