Á 70 ára afmæli félagsins hefur Þróttur hafið beinar útsendingar frá leikjum meistaraflokka félagsins í knattspyrnu, handknattleik og blaki. Nú geta Þróttarar nær og fjær fylgst með sínu liði hvar sem þeir eru staddir í heiminu. Við þökkum Netheimi fyrir að bjóða upp á þessa streymisþjónustu og bjóðum Þrótturum nær og fjær að njóta. Hér er linkur á fyrstu útsendingu Þróttar:https://www.netheimur.is/throttara-streymi/