Nú í hádeginu var tilkynnt að Eldey Hrafnsdóttir okkar stórefnilegi leikmaður hefur verið kjörin efnilegasti leikmaður Mizuno deildar kvenna, og er hún svo sannarlega vel að þessu komin.

við óskum Eldey innilega til hamingju með kjörið.

Lifi Þróttur