Landsliðsþjálfar Íslands í blaki hafa valið 17 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina tvo sem eftir eru í undankeppni EM í janúar. Liðið spilar gegn Slóveníu ytra þann 5.janúar og Belgíu hér heima í Digranesi þann 9.januar.

og í hópnum eru þær efnilegu Eldey Hrafnsdóttir og Tinnar Arnarsdóttur, gangi ykkur vel stelpur.

Lifi Þróttur og Lifi Ísland.