Emil Atlason með slitið krossband.

Emil Atlason sem meiddist skelfilega í leik okkar gegn Þór síðastliðinn laugardag er því miður með slitið krossband í hné, en það kom í ljós í gær eftir skoðun. Ljóst er að hann missir því af því sem eftir lifir af keppnistímabilinu 2017, Emil vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir góðar kveðjur, nú hefst endurhæfingin og stefnan er að komast sem fyrst inná völlinn aftur, LIFI ÞRÓTTUR

Þróttar fjölskyldan sendir sínar bestu kveðjur á kappann.