Eysteinn B. Guðmundsson er 75 ára í dag, 11.september

Hann lék bæði knattspyrnu og handknattleik með félaginu auk þess að þjálfa
í knattspyrnu, dæma í báðum greinum í áraraðir og var einnig formaður
handknattleiksdeildar í fimm ár og sat í aðalstjórn í nokkur ár.
Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni afmælisins.

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu