Þróttur sækir FH heim í dag þegar liðin mætast á Kaplakrikavelli kl 19.15 í toppslag Inkassodeildar kvenna. Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar okkar til sigurs í þessum mikilvæga leik! #Lifi